BX hólkur fyrir foreinangruð stálrör og fl.

BX hólkar eru mjög sterkir þar sem þeir eru gerðir úr krossbundnu PE efni. BX múffan er aðalega ætluð til einangrunar á samskeytum foreinangraðra stálröra og röra sem tengjast T-stykkjum,hnjám, lokum o.fl. Hólkurinn hentar einnig vel þar sem stál tengist pexrörum sem og þar sem pexendar eru settir saman (sérstaklega þar sem pexið er plægt.

BX hólkarnir hafa tvöfalda rakaþéttingu og þeim fylgja forsteyptar einangrunarskálar og rakadúkur. Einnig er hægt að fá þær án skálana og dúksins. BX hólkarnir  eru ekki ætlaðar til að frauða í.

BX hólka má nota sem breytihólk og fer hann niður um tvo kápusverleika t.d. 125 mm hólkur getur einnig notast á 90 mm kápu.

Fáanlegar stærðir eru: Frá 26/90 mm til 457/630 mm.

BX hólkar eru lagervara hjá ÍSRÖR

 

 

Vörunúmer

Bx hólkur DN20(26.9)/90 780 mm  
BX hólkur DN25(33.7)/90 780 mm  
BX hólkur DN20(26.9)/110 780 mm  
BX hólkur DN25(33.7)/110 780 mm  
BX hólkur DN32(42,4)/110 780 mm  
BX hólkur DN40(48,3)/110 780 mm  
BX hólkur DN32(42,4)/125 780 mm  
BX hólkur DN40(48,3)/125 780 mm  
BX hólkur DN50(60,3)/125 780 mm  
BX hólkur DN50(60,3)/140 780 mm  
BX hólkur DN65(76,1)/140 780 mm  
BX hólkur DN65(76,1)/160 780 mm  
BX hólkur DN80(88.9)/160 780 mm

BX hólkur DN80(88,9)/180 780 mm  
BX hólkur DN100(114,3)/200 780 mm  
BX hólkur DN100(114,3)/225 780 mm  
BX hólkur DN125(139,7)/225 780 mm  
BX hólkur DN125(139,7)/250 780 mm  
BX hólkur DN150(168,3)/250 780 mm  
BX hólkur DN150(168,3)/280 780 mm  
BX hólkur DN200(219)/315 780 mm  
BX hólkur DN200(219)/355 780 mm  
BX hólkur DN250(273)/400 780 mm  
BX hólkur DN250(273)/450 780 mm  
BX hólkur DN300(323)/450 780 mm  
BX hólkur DN300(323)/500 780 mm