Rörastopparar

Ísrör - Rörastoppari

 

Ísrör - Rörastoppari 

Vetter rörastoppararnir eru handgerðir gúmmíbelgir sem eru búnir til í þýskalandi og eru hágæða vara.
Rörastoppararnir eru notaðir til að stífla allar gerðir af rörum, hvort sem er til að stoppa leka eða til þess að loka rörendum og þrýstiprófa. Rörastoppararnir eru til í ýmsum útgáfum og í stærðum til að loka rörum sem eru rúmlega 2.000 mm í innanmál.

Til að kynna ykkur úrvalið vinsamlegast hafið samband við sölumann hjá Ísrör eða kynnið ykkur á heimasíðu framleiðanda: https://vetter.de/en/market-specific-solutions/inspection-sealing-rehabilitation-technology/

 

Vörunúmer