fbpx

 

Stóri skápurinn 2

Ísrör býður ýmsar gerðir af vönduðum útiskápum frá Elogic Systems í Danmörku. Skáparnir eru úr galvaniseruðu stáli og duft lakkaðir en Ísrör hefur selt þessa skápa hér á landi frá árinu 2002 og er reynslan af þeim mjög góð.

MFK-1600-A dælu- og lagnaskápurinn er ekki lagervara hjá Ísrör en hann er hægt að sérpanta. Skápurinn er eins og myndin sýnir, einnig er hægt að fá með skápnum sökkul.

 

 MFK-1600-A: Hæð:1445mm, breidd:1670mm og dýpt:430mm.

Vörunúmer
MFK-1600-A