Opnir rafsuðuhólkar fyrir foreinangruð stálrör
|  | Opnir rafsuðuhólkar eru notaðir til einagrunar á samskeytum foreinangraðra stál hitaveituröra. Hólkurinn er flatur og því opin. Þar af leiðandi þarf hann lítið geymslupláss. Hólkurinn er soðin á hlífðarkápu rörsins eftir að stálrörið hefur verið soðið saman. Notuð er sérstök suðuvél fyrir hólkana, þ.e. samskonar vél og fyrir lokuðu rafsuðuhólkana. Fáanlegar stærðir eru: Fyrir kápuþvermál 200 mm til 14000 mm. Hólkarnir eru lagervara hjá Ísrör í stærðum 200 - 710mm | 
 
                                    
             
                             Um okkur
 Um okkur