Stóru skáparnir

Ísrör - Stóri skápurinn

 

Ísrör býður ýmsar gerðir af vönduðum útiskápum, þeir eru úr galvaniseruðu stáli og duft lakkaðir en Ísrör hefur selt þessa skápa hér á landi frá árinu 2002 og er reynslan af þeim mjög góð.

Skáparnir er opnanlegir með tveimur hurðum að framan og einnig er hægt að fá skápa sem eru með lítinn aðskilinn skáp sem er opnanlegur hlið skápsins. Skáparnir eru mikið notaður á Íslandi í stað lítilla dælustöðva sem og fyrir inntök ýmiskonar.

Mál skápana eru: hæð:1400mm, breidd:1000-1600mm og dúpt:388-450mm.

Skáparnir eru lagervara hjá Ísrör.

Ísrör bíður upp á að sérsmíða skápa eftir óskum viðskiptavina og eru þá engin takmörk á stærð, litum eða merkingum.

 

Vörunúmer