FX hólkur fyrir foreinangruð pexrör
 |
FX hólkarnir eru krossbundnir hólkar með einfaldri þéttingu sem sérstaklega eru til krumpunar yfir samskeyti pexlagna. Hólkana má einnig nota á samskeyti þar sem pex og stál kemur saman, sem og á samskeiti stállagna (við viss skilyrði).
FX hólkarnir eru í tveimur stærðum og taka yfir 4 kápustærðir hver um sig.
FX 180-125mm
FX 125-77mm
FX hólkarnir eru lagervara hjá ÍSRÖR.
|
Vörunúmer |
FX hólkur 180-125 mm 565mm |
FX hólkur 125-77mm 555mm |