Viðgerðarborði fyrir Pex Flextra
 |
Nitto 57 GO er viðgerðarborði fyrir Pex Flextra. Mjög góð viðloðun og er notað sem innra lag viðgerðar. Ekki þarf að hita borðann. Borðinn er 150mm breiður. Á rúlluni eru 2 metrar. Nitto 51 er viðgerðarborði sem kemur yfir Nitto 57 GO borðinn er honum til vermdar og er eins og kápa. Ekki þarf að hita dúkinn. Dúkurinn er 150mm breiður. Á rúllunni eru 30,5m.
Nitto 57 GO og Nitto 51 er lagervara hjá Ísrör
|
Vörunúmer |
Nitto 57 GO viðgerðarborði 150mmx2000mm |
Nitto 51 viðgerðarborði 150mmx30,5m |