SX hólkur fyrir foreinangruð stálrör
 |
SX hólkarnir eru nær eingöngu notaðar til einangrunar á samskeytum stálröra. Einnig má nota hólkinn á samskeyti pex og stáls og pex samskeyti. Hólkurinn hefur mastik til þéttingar á hvorum enda. Hólkurinn nýtist einnig sem breytihólkur þar sem hann gengur niður um eina stærð t.d 90mm hólkur nýtist einnig á 77 mm kápu. Frauðað er í hólkana til einangrunar. Hólkurinn er með soðnum töppum.
Fáanlegar stærðir eru: Kápusverleiki 90mm til 710mm.
SX hólkar eru lagervara hjá ÍSRÖR.
|
Vörunúmer |
SX hólkur 90mm (77-90) L:750 mm SX hólkur 110mm (90-110) L:750 mm SX hólkur 125mm (110-125) L:750 mm SX hólkur 140mm (125-140) L:750 mm SX hólkur 160mm (140-160) L:750 mm
|
SX hólkur 180mm(180-160) L:750 mm SX hólkur 200mm(200-180) L:750 mm SX hólkur 225mm (225-200) L:750mm SX hólkur 250mm (250-225) L:750mm SX hólkur 315mm (315-250) L:750mm |