fbpx

 

Anboringslokar

Ísrör - Anboringsloki

Anboringslokar eru notaðir til að fara inn á hitaveiturör sem eru í notkun án þess að loka fyrir rennsli.

Með notkun anboringsloka , í staðinn fyrir stálté, er komið í veg fyrir rekstrartruflanir í rörakerfi og að óhreinindi komist í rörin.
Einnig er þetta ódýrari lausn en með notkun á stálté.

Ísrör hefur til leigu og einnig sölu verkfæri til ásetningar anboringslokanna.

Fáanlegar stærðir eru: Frá DN15 til DN100.

Anboringslokar eru lagervara hjá ÍSRÖR

 

Vörunúmer

Anboringsloki DN15 1/2"
Anboringsloki DN20 3/4"
Anboringslokar DN25 1"

Andboringslokar DN32 1 1/4"
Anboringslokar DN40 1 1/2"

Anboringslokar DN50 2"
Anboringsloki DN65 2 1/2"
Anboringsloki DN80 3" 
Anboringsloki DN100 4"

 

 

Ísrör - Anboringssett

 

Anboringssett er notað til að bora inná lagnir sem eru í fullum rekstri án þess að stöðva rekstur lagnanna. Tvær stærðir setta eru til sölu hjá Ísrör, en einnig eru tæki til leigu.

 

   
Vörunúmer
Andboringssett DN15-DN50
Andboringssett DN65-DN100