fbpx

 

Inntaksskápar fyrir hitaveitu

  

Hitaveituskapur litill s
Skápur A Skápur B

 

Ísrör bíður einangraða og læsta stálskápa fyrir hitaveituinntök frá Elogic Systems í Danmörku . Þeir henta mjög vel fyrir sumarhús, íbúðarhús og útihús. Tvær stærðir eru í boði.

Skápur A er sá minni: eða 94 cm á hæð, 79 cm að breidd og dýptin er 32,5 cm. Öll mál eru utanmál og litur er grár.

Skápur B er sá stærri: Hann hentar fyrir hitaveituinntak, varmaskipta sem og annan búnað. Skápur B er 150 cm á hæð, 75 cm að breidd og dýptin er 45 cm. Öll mál eru utanmál og litur er grár.

Skáparnir henta sem frístandandi útiskápar eða festir við vegg. Hægt er að fá í skápana upphengigrindur fyrir búnað.

Inntakskápar A og B ásamt upphengi grindum eru lagervara hjá ÍRÖR.

Margir dælu, lagna og útiskáparskápar eru lagervara hjá Ísrör en einnig er hægt að sérpanta aðra skápa eftir óskum viðskiptavina, en Elogic Systems býður uppá mjög fjölbreitt úrval skápa.

 

Vörunúmer
Hitaveituskápur A 94x79x32,5 cm 
Hitaveituskápur B 150x75x45 cm
Upphengigrind í skáp A
Upphengigrind í skáp B