UNI tengi

 

Þétti sem hægt er að nota sem tappa til að blinda göt. Nokkur lög af þéttigúmíi sem hægt er að skera til, eftir því hversu svert rörið eða kapallinn er sem koma á í gatið síðar. Hægt er að fá þéttið heilt eða klofið, eftir því hvort kapallinn eða rörið  er kominn í gatið eða kemur síðar.

Einföld þétting (40mm) með sérstaklega hönnuðu gúmmíi.

Tvær hringlaga 5mm stálplötur úr riðfríu stáli (V2A) sem tryggja jafna þéttingu þrýstidreifingu.

Fleiri boltar tryggja jafnari þrýstidreifingu.

Soðnir teinar í staðin fyrir gegnumgangandi bolta.

Tryggir þéttingu  fyrir allt að 1,5 bara þrýstingi.

Allar stærðir í boði. Staðlaðar stærðir: ytra þvermál 80-250mm, innra þvermál 18-210mm.

Frekari upplýsingar og notkunarleiðbeiningar (myndband):

https://www.kraso.de/en/kraso-sealing-insert-universal-dd/KDIUNI.11