Rafsuðusamtengin eru úr PE100 eða PE100RC efni og eru framleidd eftir stöðlum EN1555 og EN12201.
Tengin eru í suðuklassa SDR11 en hægt er að sjóða þau bæði á SDR11 og SDR17 rör (PE100, PE100RC og PE80).
Hægt er að sjóða rafsuðusamtengin með hvaða suðuvél sem er á tvo vegu:Strikamerki (sem inniheldur allar suðu upplýsingar) og handvirkt (með því að slá inn talnaröðina á strikamerkismiðanum).
Tengin eru lagervara hjá Ísrör upp í 250mm en hægt er að tilboð og panta upp í 500mm.
|