Hlífðar svampur

Ísrör - Hlífðarsvampur

Hlífðar svampur er notaður til að setja yfir hitaveiturör sem búið er að sjóða saman og að hleypa á heitu vatni, áður en frauðað er í múffuna sem búið er að krumpa yfir samskeytin. Ef rörið er mjög heitt þegar frauðið kemur á það er hætta á að þanið á frauðinu verði of skarpt og gæði frauðsins verði ekki nægilega góð. Svampurinn fæst í 10m rúllum hann er 5mm þykkur og 420mm á breidd.

Hlífðarsvampurinn er lagervara hjá Ísrör.

 

Vörunúmer
 Hlífðarsvampur b:420mmx5mmx10m