Þenslupúðar

Ísrör - Þenslupúðar 

Þenslupúðarnir eru aðallega notaðir við enda á niðurgröfnum foreinangruðum heitaveitu stálrörum.
Tilgangurinn er að taka við þenslu (lengingu) röranna við hitun.

Púðarnir taka ekki í sig raka.

Stærð púðanna er 2000 x 1000 x 40mm. (8 plötur í búnti)

Þenslupúðarnir eru lagervara hjá ÍRÖR.

 

Vörunúmer
 Þenslupúði 2000-1000-40mm