Þrefalt inntaksþétti - TD-X


 

Þreföld 60mm þétting (3x20mm) úr sér hönnuðu gúmmíi.

Tvær hringlaga 5mm stálplötur úr riðfríu stáli (V2A) sem tryggja jafna þéttingu og  þrýstidreifingu.

Fleiri boltar veita jafnari þrýstidreifingu.

Soðnir teinar í stað gegnumgangangandi bolta.

Tryggir þéttingu allt að 10 bara þrýstingi.

Ytra þvermál 80-500mm, innra þvermál 22-450mm.

Frekari upplýsingar: https://www.kraso.de/en/kraso-sealing-insert-type-td-x/KDITDX125