Fjölþétti og sérframleiðsla M/SD

 

 

Inntaksþétti M og SD eru fyrir allar gerðir kapla og röra, þar sem mörg inntök þurfa að koma inn um sama gatið. Í boði er að sérhanna inntaksþétti eftir þeim þörfum sér þér hentar. 

Tvær hringlaga 5mm stálplötur úr riðfríu stáli (V2A) sem tryggja jafna þéttingu og þrýstidreifingu.

Fleiri boltar tryggja jafnari þrýstidreifingu.

Soðnir teinar í staðin fyrir gegnumgangandi bolta.

Tryggir þéttingu  fyrir 2,5 - 5 bar (mismunandi eftir gerðum þétta).

Margar stærðir í boði: ytra þvermál 50-500mm, innra þvermál 0-475mm.

Frekari upplýsingar og notkunarleiðbeiningar (myndband): 

https://www.kraso.de/en/kraso-sealing-insert-type-m/KDIM00.8

https://www.kraso.de/en/kraso-sealing-insert-type-sd/KDI000SD.5