Inntaksþétti fyrir rifflaða kápu DD / GR

 

Tvöfalt (2x20) eða fjórfalt þéttilag (4x20mm) úr sérstaklega mjúku gúmmíi.

Þrjár eða 5 hringlaga 5mm stálplötur úr riðfríu stáli (V2A) sem tryggir jafna þéttingu og þrýstidreifingu.

Fleiri boltar veita jafnari þrýstidrifingu.

Soðnir teinar í staðin fyrir gegnumgangandi bolta.

Tryggir þéttingu fyrir 1 eða 2 bar þrýsting.

Ytra þvermál 100-300mm, innra þvermál:0-275mm.

Frekari upplýsingar og notkunarleyðbeiningar (myndband):

https://www.kraso.de/en/kraso-sealing-insert-type-gr/KDI00GR.1