Þéttiflangsar MFP / KFP

Fjölinntaksflangs KFP

Inntaksflangs KFP lokaður

Inntaksflangs KFP opinn

 

Plötuflangsarnir KFP nýtast vel þar sem þarf að þétta gat sem er óreglulegt að lögun og erfitt er að þétta. Flangsarnir eru gerðir úr 60mm þykku sérstaklega sterku plasti.

Flangsinum er komið fyrir framan á vegg þar sem hann er boltaður fastur. Milli flangsins og veggjarins er þétt með KRASO PU50 límkítti og EPDM gúmmípakkningu. Næst er komið fyrir KRASO inntaksþétti sem þéttir milli lagnar og þéttiflangsins. Einfalt er fyrir einn mann að vinna verkið.

Flangsarnir þétta fyrir allt að 3bara þrýsting.

KFP inntaksflangs er hægt að fá í eftirfarandi stærðum: Ytra þvermál 80-300mm, innra þvermál 0-275mm.

KFP fjölinntaksflangs er hægt að fá í öllum stærðum milli: min:240x240mm, max:460x460mm

Hér er hægt að sjá frekari upplýsingar og notkunarleiðbeiningar (myndband) um lokaðann inntaksflangs:
https://www.kraso.de/en/kraso-plastic-flange-plate-type-kfp/KKFP00.9

Hér er hægt að sjá frekari upplýsingar og notkunarleiðbeiningar (myndband) um opinn inntaksflangs:
https://www.kraso.de/en/kraso-plastic-flange-plate-type-kfp-split/KKFPG.11

Hér er hægt að fá frekari upplýsingar um fjölinntaksflangs:
https://www.kraso.de/en/kraso-plastic-flange-plate-type-kfp-multiple/KKFP000