Einfalt, tvöfalt eða fjórfalt inntaksþétti ED/DD/VD

 

 

 

Einföld, tvöföld eða fjórföld (1, 2, 4 x 20mm) með sérstaklega hönnuðu mjúku gúmmíi.

Tvær hringlaga 5mm stálplötur úr riðfríu stáli (V2A) sem tryggja jafna þéttingu þrýstidreifingu.

Margir boltar tryggja jafna þrýstidreifingu.

Soðnir teinar í staðin fyrir gegnumgangandi bolta.

Tryggir þéttingu fyrir allt að 8 bara þrýstingi, einföld(ED) 1bar, tvöföld(DD) 3bar, fjórföld(VD) 8bar

Allar stærðir í boði. Staðlaðar stærðir: ytra þvermál 80-500mm, innra þvermál 22-450mm.

Frekari upplýsingar og notkunarleiðbeiningar (myndband):

https://www.kraso.de/en/kraso-sealing-insert-type-ed-dd-vd/KDIED000.15