Opin hlífðarrör

 

Opin hlífðarrör eru mjög einföld í notkun og margnota.
Þau eru m.a ætluð til að verja strenglagnir á vinnustað vegna umferðar vörubíla og vinnuvéla.
Rörunum er smellt utan um þær lagnir sem þær eiga að verja og læst með áföstum smellum.
Opnu hlífðarrörin eru sérstaklega sterk má því setja beint í grófan og grýttan jarðveg.
Opnu hlífðarrörin eru 1 m að lengd hvert en auðvelt er að mynda lengri lagnir því áfastar múffur eru á röraendunum.
Opnu hlífðarrörin fást í stærðunum 50, 110 og 160 mm að þvermáli.

 

Vörunúmer

Opnanlegt hlífðarrör 60mm
Opnanlegt hlífðarrör 110mm

Opnanlegt hlífðarrör 160mm