Klofinn tvöfaldur ídráttarbarki

Ísrör - Klofinn & tvöfaldur barki

 

Klofin tvöfaldur ídráttarbarki er til ídráttar á leiðslum eins og t.d. ljósleiðurum, rafmagnsvörum og tölvuköplum.
Þá má einnig opna eftir endilöngu og setja utan um lagnir sem fyrir eru.
Auðvelt er að greina út þræði með því að klippa annan helming í sundur.

Barkarnir eru til í þremur stærðum:

Stærð:
Innanmál:
Utanmál:
1
8,7 mm
13,6 mm
2
12,5 mm
18,5 mm
3
19,5 mm
25,5 mm


Rörin eru í 50 m rúllum og eru lagervara hjá ÍSRÖR.

 

Vörunúmer
QA-Flex rör klofin 8,7-13,6mm
QA-Flex rör klofin 12,5-18,5mm
QA-Flex rör klofin 19,5-25,5mm