Svanaháls


Svana hálsinn er galvaniseraður fyrir flöt þök. Hann er tilvalinn sem inntak (úttak) fyrir kapla, rör eða sem öndun. Hægt að þétta að köplum og rörum með inntaksþéttum frá  KRASO®  sem hægt er að snúa 360°. Svanahálsinn er festur með M8x100mm riðfríum reknöglum og KRASO PU 50 lím- og þéttikítti. Svanahálsinn þéttist við þakið með KRASO® inntaksþétti með dúk, gerð FKF sem er með sérstakri UV leka- og snúningsvörn. FKF þéttið er með EPDM dúk sem er sérstaklega hannaður og sterkur dúkur til þéttingar fyrir þök og veggi. Hægt er að fá mismunandi gerðir dúks til þéttingar (upplýsingar hjá Ísrör).

Svanahálsinn er hægt að fá í lengdum 100 -300 mm.

Einnig er hægt að fá svanahálsinn einangraðann sem  og úr riðfríu efni (V2A).

Hér er hægt að sjá frekari upplýsingar og notkunarleiðbeiningar (myndband)um svanahálsinn: 
https://www.kraso.de/en/kraso-swan-neck/KSH1003x25