Lokaður rafsuðuhólkur fyrir foreinangruð stálrör
Lokaðir rafsuðuhólkar er ætlaður til einangrunar á samskeytum foreinangraðra stálröra. Þeir eru gerðir úr heilum hólk og eru því settir á rörin áður en stálrörið er soðið saman. Eftir að hólkurinn hefur verið soðin á hlífðarkápu rörsins er einangrunar efninu sprautað í hólkinn. Hólkana er einnig hægt að fá sem breytihólka. Til suðu á hólknum er notuð sérstök suðuvél sömu gerðar og notuð er til suðu á opnum rafsuðuhólkum. Fáanlegar stærðir eru: Fyrir kápuþvermál 90 mm til 1000 mm og fæst í tveimur lengdum. Hólkurinn er ekki lagervara hjá Ísrör |