Fiber Flex

Ísrör - FibreFlex

Fiberflex eru sveigjanleg foreinangruð hitaveiturör til notkunar í meðalstórum og stórum hitaveitukerfum.
Rörin eru til í þremur mismunandi flokkum, FiberFlex, FiberFlex pro og FiberFlex Pro16. Innra rörið er PE-Xa rör sem er vafið hitaþolnum fiber þráðum sem gerir það að lögnin þolir 10 -16 bara þrýsting við 80 - 95°c stöðugann hita. Þolir einnig tímabundið upp í 115°c (samkvæmt ISO 13760). Súrefnisfilma kemur í veg fyrir að súrefni komist í gegnum PE-Xa rörið. Líftími rörana er að lámarki 30 ár. Hægt er að fá rörin í stærðum 25-160 mm. Þetta ásamt lágri hitaleiðni PUR frauðsins sem einangrar rörið gerir Fiberflex rörið að mjög góðum kosti þar sem hingað til hefur eingöngu verið hægt að nota stállagnir. FiberFlex lagnirnar er hægt að fá með einu röri í einangrunninni sem og tveimur.

Til frekari upplýsingahafið endilega samband við sölumenn. Einnig er hægt að kynna sér efnið betur á heimasíðu framleiðanda: https://www.radius-kelit.com/en/products/flex

 

Fiberflex logo   FiberflexPro logo
Fiberflex tafla   FiberflexPro tafla
     
Fiberflexpro16 logo    
Fiberflexpro16 tafla    Vörunúmer
 Tafla